„Svartur hundur drekkur með mér morgunkaffi þar sem ég átti að vera örugg í fjarlægðinni. Við drekkum úr bollum ömmu minnar vegna viðkvæmra minninga og einnig heillumst við af litum og mynstri sjöunda áratugarins. Á sama tíma opna tvær konur og ein skjaldbaka gluggana og slökkva ljósin einhvern desembermorgun. Þær skríða um ískalt risastórt rúmið, hvíslandi í myrkrinu, og reyna að finna hver aðra. Anarkistinn Voltairine de Cleyre lést árið 1912, en til er ljósmynd af henni haldandi á kettlingnum sem kom útúr skóginum bakvið húsið mitt árið 2018. Á myndinni situr hún í gluggakistunni sem þjónað hefur sem út-og inngönguleið fyrir ketti og mannfólk, kaffi og kokteila. Þrátt fyrir mikla vinnu, þá tókst ekki að kenna mér að haga mér.Miðaldra maður stendur við gluggann og talar eins og köttur og það veitir mér gleði. Kettirnir tala líka við hann en þeir eru óáreiðanleg vitni.Ég kann nú að stilla úrið sem ég á ekki, og bind miklar vonir við að fá að skila því.”– ÞA
“A black dog drinks morning coffee with me where I was meant to be safe in the distance. We drink from my grandmother’s cups because of delicate memories, and also because we are captivated by the colors and patterns of the 1970s. At the same time, two women and a turtle open the windows and turn off the lights one December morning. They crawl around the ice-cold, enormous bed, whispering in the dark, trying to find each other.
The anarchist Voltairine de Cleyre died in 1912, but there is a photograph of her holding the kitten that came out of the woods behind my house in 2018. In the photograph, she sits on the windowsill that has served as an entrance and exit for cats and humans, for coffee and cocktails.
Despite great effort, it was not possible to teach me how to behave.
A middle-aged man stands by the window and speaks like a cat, and that gives me joy. The cats also speak to him, but they are unreliable witnesses.I now know how to set the watch I do not own, and I place great hope in being allowed to return it.”
— ÞA